IceCon er furðusagnahátið sem hefur verið haldin í Reykjavík annað hvert ár síðan 2016.


Þýðing væntanleg…

Over the last fifteen years there has been an explosion in the writing of speculative fiction, or SF, in Iceland and over twenty new authors have appeared on the scene, which did not really exist until early this century. Among the pioneers of the last century are authors like Heiður Baldursdóttir and Kristmann Guðmundsson, who wrote science fiction under the pen name Ingi Vídalín.

Furðusögur is an Icelandic term that encompasses the full range of science fiction, fantasy, weird fiction, fairy tales, and horror stories. It is now the term of choice among writers of the genre in Iceland and is hopefully gaining a general foothold in the collective literary consciousness of Iceland.


This interest in, and influx of writers to the field of speculative fiction has given rise to several conferences and forums on the genre in recent years here in Iceland. In 2012, a symposium was held on speculative fiction, and that year was especially good for the genre in Iceland.

Árið 2016 var haldin alþjóðleg furðusagnahátíð fyrsta skipti í Iðnó í Reykjavík sem kölluð var IceCon 2016. Þangað var boðið erlendum heiðursgestum og þar gafst aðdáendum furðusagnabókmennta tækifæri til að hittast og skrafa um sameiginleg áhugamál sín, njóta fjölbreyttrar og alþjóðlegrar dagskrár og kynnast rithöfundum og öðrum sem starfa á sviði furðunnar. Aðdáendasamfélagið á Íslandi er sterkur hópur einstaklinga sem öll hafa það sameiginlegt að njóta furðusagnaheimsins, en furðusögur er til dæmis hægt að skilgreina sem vísindasögur, ævintýrasögur (e. fantasíur), hryllingssögum og allt þar á milli.

Á næsta ári, 2020, verður IceCon 2020 haldin og er stefnt að því að bjóða tveimur erlendum heiðursgestum sem verða þá í forgrunni hátíðarinnar ásamt einum íslenskum. Við höfum nú þegar staðfest komu fyrri erlenda gestsins, Mary Robinette Kowal, sem vann bæði til Nebula og Hugo verðlauna fyrir bestu vísindasöguna á þessu ári. Hildur Knútsdóttir er síðan íslenski heiðursgesturinn okkar og erum við mjög ánægð að hafa fengið þessa höfunda til liðs við okkur.