Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að IceCon 2020 ráðstefnan okkar verður í Veröld – húsi Vigdísar þetta árið!Fyrir þá sem ekki þekkja þá er Veröld staðsett á svæði Háskóla Íslands. Hinu megin við götuna frá húsinu er Stúdentakjallarinn.

Eftir að dagskrá lýkur á laugardag færum við okkur síðan yfir á LOFT hostel og vindum okkur í smá QuizUp!