Hópurinn sem vinnur að skipulagningu IceCon 2021 er skipaður fólki úr öllum áttum með alls konar reynslu og áhuga. Hún vinnur núna hörðum höndum að því að skipuleggja hátíðina og hlakkar mikið til þess að halda hana.
Júlíus Árnason Kaaber
Formaður
Giti Chandra
Varaformaður
Björn Friðgeir Björnsson
Gjaldkeri
Fjalar Sigurðarson
Ritstjóri vefmiðla
Ásbjörg Una Björnsdóttir
Viðburðarstýra
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir
Meðstjórnandi
Hildur Kristín Thorstensen
Meðstjórnandi