Veröld – hús Vigdísar og LOFT Hostel

5. nóvember 2021

Kæru gestir á Icecon 2021. Okkur hlakkar mikið til að hitta ykkur núna í byrjun hátíðar og eiga góða helgi með ykkur. Rétt til að árétta þá verður hátíðin í Veröld – húsi Vigdísar þetta árið en síðan munum við hittast á LOFT Hostel bæði í upphafi hátíðarinnar til að afhenda ykkur hátíðarpassa og síðan eftir að dagskrá lýkur á á laugardag.

Munið svo að spritta vel og nota grímur.

Skráning hafin og nýr heiðursgestur!

19. júní, 2021

Icecon kynnir með stolti Ted Chiang sem heiðursgest okkar á IceCon: Furðusagnahátið sem stendur yfir dagana 5. – 7. nóvember 2021.

Icecon kynnir með stolti Ted Chiang sem heiðursgest okkar á IceCon: Furðusagnahátið sem stendur yfir dagana 5. – 7. nóvember 2021.
Ted Chiang er bandarískur furðusagnahöfundur sem unnið hefur til fjölmargra verðlauna, þar á meðal fernra Hugoverðlauna, fernra Nebulaverðlauna og sex Locusverðlauna og hafa verk hans birst í The Best American Short Stories. Smásagnasöfnin hans Stories of Your Life (2016) og Exhalation (2019) hafa verið þýdd á yfir tuttugu tungumál. Hann er fæddur í Port Jefferson, New York og býr nú nærri Seattle, Washington.

Við hlökkum til að bjóða Ted Chiang  og aðra heiðursgesti, þær Hildi Knútsdóttur og Mary Robinette Kowal velkomin í nóvember.

UPPFÆRT: Ted mun verða með okkur á hátíðinni í fjartengingu í gegnum netið vegna óvissu út af Covid.

Skráning á hátíðina er nú hafin: til að skrá þig á hátíðina, smelltu hér.

Vinnustofur á netinu

IceCon flytur slæmar fréttur en líka góðar fréttir

Þær slæmu eru að IceCon 2020 getur ekki farið fram í ár ekki frekar en nokkrar aðrar samkomur. En örvæntið ekki! Okkar frábæru heiðursgestir Mary Robinette Kowal og Hildur Knútsdóttir hafa samþykkt að vera áfram okkar heiðursgestir og munu mæta galvaskar á hátíðina á næsta ári!

Góðu fréttirnar eru þær að Hildur og Mary hafa góðfúslega samþykkt að halda vinnustofur og skrifbúðir núna 7. nóvember 2020!

Og báðir viðburðir eru þáttakendum að kostnaðarlausu.

Þið getið skráð ykkur á viðburðinn hennar Mary Robinette Kowal sem heitir “No Prep NanoWrimo workshop” hér.

Og þið getið skráð ykkur á vinnustofuna hennar Hildar Knútsdóttur hér.

IceCon 2020 goes online!

20. júlí 2020

The Good News we are spreading far and wide today is that IceCon 2020 is on. Yes indeed, we are going to go ahead as scheduled, although in a slightly different format from IceCon 2018.

So in keeping with our desire to have as many people join in the fun as humanly and technologically possible, IceCon 2020 is going to be both online and offline. In the real world, we are assured of having both of our guests of honour physically here in Iceland – Hildur Knútsdóttir will be here and Mary Robinette Kowal is determined to arrive, come hell or high water.

Everything that can be, will be streamed live, and online participants will be able to see, listen to, and interact with speakers and other audience members; we will see if it is also possible to include online participation in other sessions such as workshops and read-ins. Basically, you will have all the good stuff and none of the freezing.

If you live in a country affiliated to the European Union or the Schengen area and are flu-free, Iceland officially allows you to enter the country – this is true as of July, 2020, and we will hope that it not only remains true as of November, 2020, but that we will be seeing more countries added to that list. There is more information here so keep yourself updated and plan on coming if you can.

If you can’t be here physically, you can still see and hear with your own eyes and ears – online. Registration is open for both:

  • Registration fees are €40 for the convention only; €60 if you want to include the meet and eat Sunday brunch.
  • Student discount: €20 for convention only; €40 for convention and brunch.
  • Registration fees for those who only want to attend online is €10.

You can register for the convention here. Fees can be paid via PayPal or through your banking institution if you have an Icelandic bank account. When you have completed this registration form, you will receive a confirmation e-mail with instructions on how to pay the registration fees.