IceCon 2021 kynnir með stolti!
Ted Chiang
Rithöfundur
Skáldsögur Teds Chiang hafa unnið til fernra Hugo verðlauna, fernra Nebula verðlauna og sex Locus verðlauna og sögur eftir hann hafa birst í The Best American Short Stories ritsafninu. Sagnasöfn hans, Stories of Your Life and Others (2016) og Exhalation (2019) hafa verið þýddar yfir á meira en tuttugu tungumál. Ted er fæddur í Port Jefferson í New York og býr sem stendur í Seattle í Washington.