Viðburðir á íslensku

IceCon hyggst standa fyrir viðburðum á árinu 2019 til að efla íslenska furðusagnamenningu.

Skráðu þig á póstlistann hér fyrir neðan til að fá upplýsingar um viðburði sem haldnir eru á íslensku.

Við munum einnig senda á þennan póstlista upplýsingar um alþjóðlegu ráðstefnuna sem haldin er annað hvert ár, næst í nóvember 2020.