Guest of Honor – Mary Robinette Kowal

Guest of Honor – Mary Robinette Kowal

IceCon 2020 is proud to present Mary Robinette Kowal as a Guest of Honor!

Mary Robinette Kowal is the author of The Lady Astronaut series and historical fantasy novels: The Glamourist Histories series and Ghost Talkers. She’s a member of the award-winning podcast Writing Excuses and has received the John W. Campbell Award for Best New Writer, three Hugo awards, the RT Reviews award for Best Fantasy Novel, and has been a finalist for the Hugo, Nebula, and Locus awards. In 2019, the first book in The Lady Astronaut series, The Calculating Stars (Tor 2018), was nominated for the Hugo Award for Best Novel, and won the Nebula Award for Best Novel and the Locus Award for Best Science Fiction Novel. Stories have appeared in Strange Horizons, Asimov’s, several Year’s Best anthologies and her collections Word Puppets and Scenting the Dark and Other Stories.

As a professional puppeteer and voice actor (SAG/AFTRA), Mary Robinette has performed for LazyTown (CBS), the Center for Puppetry Arts, Jim Henson Pictures, and founded Other Hand Productions. Her designs have garnered two UNIMA-USA Citations of Excellence, the highest award an American puppeteer can achieve. She records fiction for authors such as Seanan McGuire, Cory Doctorow and John Scalzi. Mary Robinette lives in Nashville with her husband Rob and over a dozen manual typewriters.

Visit maryrobinettekowal.com.

Heiðursgestur – Mary Robinette Kowal

IceCon 2020 kynnir með stolti heiðursgest hátíðarinnar, Mary Robinette Kowal

Mary Robinette Kowal er bandarískur rithöfundur sem hefur skrifað The Glamourist Histories sögubálkinn, Ghost Talkers og The Lady Astronaut bókaflokkinn. Hún er meðlimur í hlaðvarpinu Writing Excuses og vann John W. Campbell verðlaunin sem besti nýi furðusagnahöfundur ársins 2008. Hún hefur síðan unnið þrjú Hugo verðlaun og RT Reviews verðlaun fyrir bestu fantasíu skáldsöguna. Fyrsta bókin í Lady Astronaut bókaflokknum, The Calculating Stars vann Nebula verðlaunin fyrir bestu skáldsögu og nú síðast Locus verðlaunin fyrir bestu vísindaskáldsöguna. Bókin er tilnefnd til Hugo verðlaunanna sem kynnt verða í ágúst. Þriðja bókin í þessari bókaröð er væntanleg haustið 2020. Sögur hennar hafa birst í tímaritunum Asimov’s, Clarkesworld og mörgum Year’s Best smásögusöfnum.

Mary Robinette hefur einnig starfað sem leikbrúðustjórnandi í 25 ár og vann meðal annars við Latabæ á Íslandi á árunum 2004-2005. Auk þess vann hún fyrir The Center for Puppetry Arts, Jim Henson Pictures og er stofnandi Other Hand Productions. Hún hefur fengið tvær UNIMA-USA viðurkenningar fyrir hönnun sína, sem er mesti heiður sem bandarískum leikbrúðuhönnuður getur hlotið. Hún hefur talsett skáldsögur eftir Seanan McGuire, Cory Doctorow og John Scalzi. Hún býr í Nashville með eiginmanninum sínu, Rob, og meira en tólf ritvélum.

Hægt er að finna Mary Robinette á maryrobinettekowal.com