Guest of Honor – Hildur Knútsdóttir

Guest of Honor – Hildur Knútsdóttir

We are excited to announce  the Icelandic fantasy author Hildur Knútsdóttir as a guest of honor at IceCon 2020.

Hildur Knútsdóttir was born in Reykjavík, Iceland on June 16, 1984. She writes fiction both for adults and teenagers, as well as plays, screenplays and short fiction. Hildur is known for her evocative fantastical fiction and spine-chilling horror, but her recent co-authored work with Þórdís Gísladóttir about the humorous crises of modern teenage life has also been well received.

Her first novel Sláttur came out in 2011 and her work has received various nominations and awards, including The Icelandic Women’s Literary Prize (2016) and the Icelandic Literary Awards (2017). A TV series based on the books is in now production. Her latest novel Ljónið (e. The Lion) won the Reykjavík’s Children’s Books Awards in 2019.

She is currently writing a television series based on her duology Vetrarfrí and Vetrarhörkur as well as working on the sequels to Ljónið.

Hildur is a feminist and a climate activist. She lives in Reykjavík with her husband and their two young daughters.

Hildur’s webpage : www.hildurknutsdottir.com

Heiðursgestur – Hildur Knútsdóttir

Við kynnum með stolti að Hildur Knútsdóttir rithöfundur mun verða heiðursgestur á furðusagnahátíðinni IceCon 2020.

Hildur Knútsdóttir  er íslenskur rithöfundur og handritshöfundur, fædd árið 1984. Hún skrifar bæði fyrir börn og fullorðna í hinum ýmsu miðlum. Tvíleikur hennar um innrás mannætugeimvera á Íslandi, Vetrarfrí og Vetrarhörkur, hlutu Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna árið 2016 og Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2017 og hefur útgáfuréttur þeirra verið seldur til fjölmargra landa. Um þessar mundir er unnið að sjónvarpsseríu byggðri á bókunum.

Áttunda bók hennar, Ljónið, er fyrsta bókin í nýjum furðusagnaþríleik. Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlaut Barnabókaverðlaun Reykjavíkur 2019.

Hildur er femínisti og loftslagsaktívisti og er búsett í Reykjavík.

Heimasíða Hildar er : www.hildurknutsdottir.com